Eg verd ad segja ad mer thykir skritid hvernig løgregla a Islandi medhøndlar ofbeldis og glæpalid. Eg er ad lesa um hasar lidinnar helgar og mikid hefur gengid a. Tho er thad folskuleg aras thriggja kvenna a kynsystur sina i Bankastræti og eftirmali thess sem fær mig til ad skrifa thessar linur. Fram kom a mbl.is ad nadst hafi i eina af thessum glæpakonum, - en henni sleptt ad yfirheyrslu lokinni !? - i ødrum løndum Evropu hefdi thessari konu verdid haldid, i thad minsta thangad til nadst hefdi i hin trippin. Sømu søgu er ad segja um frett af manni sem helt konu sinni sem gisl i Thorsmørk, ognadi henni svo og ødrum gestum ad Basum. Hann fekk sidan nog af thvi og ofurølfi settist i bil sinn og aleidis til Reykjavikur. Hann nadist eftir einhvad brølt - en var sleppt i timbrudum nokkrum timum seinna. Lid af thessu tagi mun aldrei læra lexu ef svona vægt er tekid a malunum i upphafi. Eg er andstædingur langs gæsluvardhalds i minni malum, og thed verdur alltaf ad fara varlega med gæsluvardhaldsakvædin. En i badum thessum tilfellum er um ad ræda alvarlega brot og var allavega i ødru tilfellinu framkvæmd hrottafull likamsaras. Thetta folk lærir aldrei ef svona "huggulega" er farid ad malum. Eg byst vid ad rettarkerfid taki a vidkomandi thegar thar ad kemur, en einnig thar finnst mer refsing oft ekki vera i neinum takt vid alvarleika glæpanna.
Kvedja fra Noregi.
Kvedja fra Noregi.
Beit hluta af eyra konu fyrir utan skemmtistað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 30.7.2007 | 10:06 (breytt kl. 10:13) | Facebook
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.